Tífill

Tífill er jólaglöggs sýróp gert úr íslenskum jurtum og skógarafurðum þar á meðal sólberjum, blóðbergi, furugreinum til að nefna nokkur. Það er ekki jólin nema að hin klassísku jólakrydd fylgja með, kanill, anís og negull.

Tífill er ekki bara drykkur heldur líka upplifun. Flaskan er full af unaðs jólaglöggsýrópi sem er blandað saman við vatn eða rauðvín. Með flöskunni fylgja leiðbeiningar hvernig skal undirbúa hann og kryddpokar til að bæta út í. Úr einni sýróps flösku kemur um einn líter að jólaglöggi til að deila með fjölskyldu og vinum.

Previous
Previous

Nípa