Ketillaug
"Kona Skeggja hét Ketillaug. Sagt er að eftir dauða Skeggja hafi hún horfið upp í fjall nokkuð í Nesjum sem eftur það heitir Ketillaugarfjall. Hafði hún með sér ketil fullan af gulli og sagði áður en hún hvarf að þegar búið yrði að ná gulli Skeggja yrði hún auðfundin. Þó segja aðrir að til að finna ketilinn þurfi að ganga berfættur afturábak upp fjallið en það er að miklu leyti brattar skriður. Segir sagan að ekki megi líta aftur fyrir sig á leiðinni því þá hverfi ketillinn og finnist ekki."
English
"A woman named Skeggja was called Ketillaug. It is said that after Skeggja's death, she disappeared into a mountain in Nes, which is now called Ketillaugarfjall. She had with her a cauldron full of gold and said before she vanished that once the gold of Skeggja was found, she would be easily discovered. However, others say that to find the cauldron, one must walk barefoot backwards up the mountain, which is mostly steep scree. The legend states that one must not look back on the way, for if they do, the cauldron will vanish and will not be found."